14.11.2012
Menntamálaráðuneytið vinnur nú að innleiðingu nýrrar menntastefnu fyrir leik- grunn- og framhaldsskóla landsins. Í hverjum skóla er unnið að innleiðingu námskránna sem komnar eru út fyrir hvert skólastig.
Lesa meira
09.11.2012
Eftir skóla í dag er engin knattspyrnuæfing á vegum Smárans.
Lesa meira
09.11.2012
5. október slógu nemendur og starfsmenn Þelamerkurskóla saman Unicef hreyfingunni og Norræna skólahlaupinu og nýttu tækifærið til að safna fyrir nauðstödd börn í heiminum.
Lesa meira
09.11.2012
Það verður skóli í dag en við fylgjumst vel með veðrinu í dag.
Lesa meira
08.11.2012
Á vef veðurstofunnar er stormviðvörun fyrir morgundaginn.
Lesa meira
08.11.2012
8. nóvember ár hvert er baráttudagur gegn einelti.
Lesa meira
08.11.2012
Þrír kennarar frá Skagaströnd heimsóttu skólann í dag og kynntu sér grænfánaverkefnið.
Lesa meira
08.11.2012
Síðastliðið vor gerði mennta- og menningarráðuneytið úttekt á starfi Þelamerkurskóla. Nú hefur umbótaáætlun verið skilað til ráðuneytisins.
Lesa meira
01.11.2012
Veðurspá morgundagsins, föstudagsins 2. nóvember, er afar slæm og því verður skólahald fellt niður þann dag.
Lesa meira