18.04.2013
Fimmtudaginn 17. apríl var farið með alla nemendur skólans á skíði í Hlíðarfjalli.
Lesa meira
17.04.2013
Nemendum 8.-10. bekkjar býðst að fara á Samskólagistingu í Grenivíkurskóla á næsta föstudag. Nemendur halda svo aftur heim um kl. 11 á laugardagsmorgninum.
Lesa meira
17.04.2013
Tíu nemendur úr 5. og 6. bekk fara ásamt Siggu Huldu kórstjóra á Landsmót barnakóra á næsta föstudag. Mótið er haldið í Kópavogi.
Lesa meira
17.04.2013
Fín veðurspá fyrir daginn. Þetta verður skemmtilegur dagur í fjallinu.
Lesa meira
11.04.2013
Áætlað er að vera með útivistardag vorannar miðvikudaginn 17. apríl.
Lesa meira
22.03.2013
Mikilvægt er að hugsa vel um mataræði sitt, passa að borða vel og passa hvað það er sem þú borðar
Lesa meira
22.03.2013
Í gær, fimmtudag 21. mars var fyrsti dagurinn í þriggja daga skíðakennslu fyrir 1.-4. bekk. Krakkarnir kunnu vel að meta tilbreytinguna og tóku leiðsögn skíðakennaranna alvarlega. Og svo lék veðrið við okkur.
Lesa meira
21.03.2013
Í gær kom Þórgunnur Oddsdóttir fréttakona RÚV í skólann og fór krökkunum í 6. bekk og nokkrum úr 7. -8. bekk bekk á útiskólasvæðið til að fylgjast með útieldun. Í sjöfréttum í kvöld var fréttaskotið sýnt.
Lesa meira