Fréttir

1. maí hlaupið

Undanfarin ár hefur Þelamerkurskóli hvatt nemendur sína til þátttöku í 1. maí hlaup UFA með því að sjá um skráningu og greiða þátttökugjöld nemenda.
Lesa meira

Danskir kennaranemar í heimsókn

Síðustu daga höfum við haft góða gesti hér í skólanum.
Lesa meira

Myndir frá SAM-skóladegi í Grenivíkurskóla

Eins og fram hefur komið var SAM-skóladagur 8. - 10. bekkjar í Grenivíkurskóla.
Lesa meira

Bændadagur

Í dag hafa nemendur í 9. og 10. bekk verið í vinnu á hinum ýmsu bæjum í sveitarfélaginu
Lesa meira

Útivistardagur í Hlíðarfjalli

Fimmtudaginn 17. apríl var farið með alla nemendur skólans á skíði í Hlíðarfjalli.
Lesa meira

Samskólagisting

Nemendum 8.-10. bekkjar býðst að fara á Samskólagistingu í Grenivíkurskóla á næsta föstudag. Nemendur halda svo aftur heim um kl. 11 á laugardagsmorgninum.
Lesa meira

Landsmót barnakóra

Tíu nemendur úr 5. og 6. bekk fara ásamt Siggu Huldu kórstjóra á Landsmót barnakóra á næsta föstudag. Mótið er haldið í Kópavogi.
Lesa meira

Útivistardagur í dag

Fín veðurspá fyrir daginn. Þetta verður skemmtilegur dagur í fjallinu.
Lesa meira

Útivistardagur vorannar

Áætlað er að vera með útivistardag vorannar miðvikudaginn 17. apríl.
Lesa meira