Fréttir

Frétt frá tæknitröllunum í 1. og 2. bekk

Nú er fyrsti og annar bekkur farinn að nota sér meir og meir spjaldtölvurnar eða pöddurnar eins og margir kalla þær.
Lesa meira

Félag starfsmanna í mötuneytum

Sl. laugardag fór Óli kokkur á fræðslufund fyrir starfsmenn skólamötuneyta. Á fundinum var einnig stofnað félag þeirra sem starfa við skólamötuneyti.
Lesa meira

Rútur fara fyrr heim

Miðvikudaginn 30. okt. n.k. fara rúturnar kl. 13:50 frá skólanum.
Lesa meira

Haust Þytur

Í dag fengu foreldrar og forráðamenn nemenda skólans fréttabréf skólans, Haust Þyt sent til sín í tölvupósti.
Lesa meira

Líf og fjör í landafræði

Fréttahaukar vikunnar í 9. og 10. bekk segja frá landfræðitíma.
Lesa meira

Fréttahaukur vikunnar

Hver námshópur hefur fengið úthlutað vikum á skóladagatalinu þar sem hópurinn er fréttahaukur vikunnar.
Lesa meira

Frétt frá 5. og 6. bekk

Síðasta vika, sem aðrar vikur voru viðburðaríkar hjá nemendum 5. og 6. bekkjar. Hér er frásögn frá bekknum.
Lesa meira

Á ART námskeiði

Anna Rósa umsjónarkennari 7.-8. bekkjar og Sigga iðjuþjálfi skólans eru um þessar mundir á ART námskeiði á Dalvík. ART stendur fyrir Aggression Replacement Training.
Lesa meira

Krummasöngur á sal

Á hverjum miðvikudagsmorgni koma nemendur 1.-6. bekkjar saman í tónmenntastofu skólans og syngja undir stjórn Siggu tónmenntakennara og kórstjóra skólans.
Lesa meira