Fréttir

Nýárs Þytur

Fyrsti Þytur þessa árs er kominn út. Í honum er stiklað á stóru í starfi skólans frá því að Þytur kom út í haust.
Lesa meira

Italiano Pizzeria í Þelamerkurskóla- munið að panta

Föstudaginn 17. janúar n.k. verður ítalskt veitingahús eina kvöldstund í matsal Þelamerkurskóla og hefst kl. 19.30.
Lesa meira

Frá Smáranum

Æfingar hefjast aftur í næstu viku.
Lesa meira

Ágætu foreldrar barna í 8. og 9. bekk ÞMS

Vorið 2015 munu börnin okkar leggja upp í skólaferðalag sem vonandi verður ógleymnaleg skemmtun fyrir þau
Lesa meira

Skólastarf að loknu jólaleyfi

Starfsemi Þelamerkurskóla hefst 2. janúar með starfsdegi starfsmanna. Einnig er starfsdagur þann 3. janúar. Viðtalsdagur mánudaginn 6. janúar og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. janúar.
Lesa meira

Litlu jólin á morgun

Á morgun, miðvikudaginn 18. desember eru litlu jólin í skólanum.
Lesa meira

Jólaljósadagur 2013

Fyrir jólafrí á hverju ári fara nemendur og kennarar skólans upp í hlíðina ofan við skólann og kveikja þar á stormkertum.
Lesa meira

Frétt frá 1. og 2. bekk - Jólatré

Eftir morgunmat skunduðu fyrstu og annars bekkingar með Önnu Rós og Huldu upp í skóg að leita að fullkomnum jólatrjám.
Lesa meira