20.03.2014
Í dag fimmtudaginn 20. mars fellur skólahald niður vegna ófærðar og slæms veðurútlits.
Lesa meira
18.03.2014
Í tilefni þess að Þelamerkurskóli fékk grænfánann í annað sinn var samverustund í skólanum mánudaginn 17. mars, þar sem fulltrúi Landverndar kom og færði okkur nýjan fána.
Lesa meira
14.03.2014
Við í 5. og 6. bekk vorum í fræskiptum við skóla í Wales og þau sendu okkur fræ af fimm mismunandi trjátegundum í haust sem við settum niður í síðasta mánuði.
Lesa meira
14.03.2014
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Hlíðarbæ fimmtudaginn 13. mars.
Lesa meira
12.03.2014
Hluti af námi 1. - 4. bekkjar er skíðakennsla uppi í Hlíðarfjalli.
Lesa meira
12.03.2014
Keppni í Skólahreysti fer fram á Akureyri í dag.
Lesa meira
28.02.2014
Í dag fór upplestrarhátíð skólans fram. Á henni lesa nemendur 7. bekkjar upp fyrir nemendur og starfsfólk skólans. Úr hópnum velur dómnefnd fulltrúa skólans til að lesa á lokahátíð Stóru upplestrakeppninnar.
Lesa meira
26.02.2014
Undanfarið hafa nemendur og starfsfólk unnið að sáttmála um farsíma og snjalltækjanotkun á skólatíma. Hann gengur nú á milli námshópa til undirskriftar.
Lesa meira
25.02.2014
Eins og hefð er fyrir verður öskudagsgleði Þelamerkurskóla á sprengidaginn sem er þriðjudaginn 4. mars nk.
Lesa meira
21.02.2014
Hið árlega þorrablót 1. - 6. bekkjar var haldið í skólanum í dag.
Lesa meira