Fréttir

Skólastarf að loknu jólaleyfi

Starfsemi Þelamerkurskóla hefst 2. janúar með starfsdegi starfsmanna. Einnig er starfsdagur þann 3. janúar. Viðtalsdagur mánudaginn 6. janúar og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. janúar.
Lesa meira

Litlu jólin á morgun

Á morgun, miðvikudaginn 18. desember eru litlu jólin í skólanum.
Lesa meira

Jólaljósadagur 2013

Fyrir jólafrí á hverju ári fara nemendur og kennarar skólans upp í hlíðina ofan við skólann og kveikja þar á stormkertum.
Lesa meira

Frétt frá 1. og 2. bekk - Jólatré

Eftir morgunmat skunduðu fyrstu og annars bekkingar með Önnu Rós og Huldu upp í skóg að leita að fullkomnum jólatrjám.
Lesa meira

Útivistardagur haustannar - myndir

Útivistardagur haustannar var fimmtudaginn 5. desember
Lesa meira

Laufabrauðsdagurinn

Árlegur laufabrauðsdagur skólans er á morgun, 12. desember
Lesa meira

Nemendaþing

Í starfi sínu leggur Þelamerkurskóli áherslu á virkni og þátttöku nemenda. Í dag, þriðjudaginn 11. des. er nemendaþingsdagur skólans.
Lesa meira

Frá Smáranum

Síðustu Smáraæfingarnar fyrir jól verða í þessari viku.
Lesa meira

Grænfáninn - Úttekt frá Landvernd

Fulltrúi Landverndar, Gerður Magnúsdóttir kom í heimsókn í skólann þann 2. desember og var tilgangur heimsóknarinnar að taka út umhverfisstarf skólans. .
Lesa meira

Það er aftur afmæli

Þann 5. desember er afmælisdagur skólans. Þá höldum við uppá afmælið með skautaferð og jólabíói í skólanum.
Lesa meira