Fréttir

Smiðjurnar eftir áramót

Nú eru smiðjurnar aftur komnar á fullt skrið. Smiðjuhóparnir eru tveir að þessu sinni, Indjánar og Kúrekar.
Lesa meira

Norðurorka styrkir Kelikompuna

Á 50 ára afmæli skólans var opnuð tómstundaaðstaða fyrir íbúa Hörgársveitar. Aðstaðan er í rými sem venjulega gengur undir nafninu Kelikompan.
Lesa meira

Frábærar viðtökur

Ítalska hlaðborðið sem nemendur og foreldrar 8.-9. bekkjar selja inná á næsta föstudag fékk góðar viðtökur.
Lesa meira

Nýárs Þytur

Fyrsti Þytur þessa árs er kominn út. Í honum er stiklað á stóru í starfi skólans frá því að Þytur kom út í haust.
Lesa meira

Italiano Pizzeria í Þelamerkurskóla- munið að panta

Föstudaginn 17. janúar n.k. verður ítalskt veitingahús eina kvöldstund í matsal Þelamerkurskóla og hefst kl. 19.30.
Lesa meira

Frá Smáranum

Æfingar hefjast aftur í næstu viku.
Lesa meira

Ágætu foreldrar barna í 8. og 9. bekk ÞMS

Vorið 2015 munu börnin okkar leggja upp í skólaferðalag sem vonandi verður ógleymnaleg skemmtun fyrir þau
Lesa meira

Skólastarf að loknu jólaleyfi

Starfsemi Þelamerkurskóla hefst 2. janúar með starfsdegi starfsmanna. Einnig er starfsdagur þann 3. janúar. Viðtalsdagur mánudaginn 6. janúar og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 7. janúar.
Lesa meira