Fréttir

Góugleði í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 3. apríl

Löng hefð er fyrir því að nemendur 9. bekkjar bjóði til skemmtunar og matarveislu í skólanum.
Lesa meira

Fréttaskot frá 1. og 2. bekk

Það er alltaf líf og fjör í fyrsta og öðrum bekk. Það helsta sem er í fréttum hjá okkur er að við höfum nýlokið skíðanámskeiði sem allir tóku glaðir þátt í, vitanlega fengum við frábært veður og vorum glöð og kát.
Lesa meira

Myndlist hjá Öllu

í vikunni 24-28. mars kom myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir betur þekkt sem Alla myndmenntakennari í heimsókn til okkar í skólann. Hún kynnti fyrir nemendum í 7. - 10. bekk myndlist og setti okkur fyrir verkefni.
Lesa meira

Skíðaskóli 1.-4. bekkjar

Skíðaskólinn sem vera átti 20. og 21. mars sl. verður fimmtudaginn 3. apríl og föstudaginn 4. apríl.
Lesa meira

Skíðadagur í Hlíðarfjalli

Mánudaginn 31. mars var farið með alla nemendur skólans á skíði í Hlíðarfjalli.
Lesa meira

Nú viðrar vel til útivistar.

Útivistardagur skólans verður í dag. Eins og fram hefur komið þá er þetta langur dagur.
Lesa meira

Skíðadagur í Hlíðarfjalli. Tilraun 2.

Ef veður leyfir verður útivistardagurinn mánudaginn 31. mars.
Lesa meira

Uppskeruhátíð 5. og 6. bekkjar verður þriðjudaginn 25. mars

Uppskeruhátíð 5. og 6. bekkjar sem samkvæmt Dagskrá Þelamerkurskóla átti að vera föstudaginn 28. mars verður þriðjudaginn 25. mars (í kvöld).
Lesa meira

Skráningar vegna skíðaleigu

Þeir sem ætla að leigja sér búnað í skíðaleigunni í Hlíðarfjalli á næsta miðvikudag eru beðnir um að skrá sig.
Lesa meira

Skíðadagur í Hlíðarfjalli

Áætlað er að vera með útivistardag vorannar miðvikudaginn 26. mars. Þessi dagur er skipulagður sem langur dagur. Nemendur mæta í skólann á venjulegum tíma og verða í skólanum fram að hádegi. Lagt verður af stað upp í Hlíðarfjall kl. 11.30 og verða nemendur í fjallinu fram að heimferð sem er kl. 15.30.
Lesa meira