12.03.2015
Fimmtudaginn 12. mars kl. 13:30 er Stóra upplestrarhátíðin haldin í Grenivíkurskóla. Nemendur 5.-8. bekkjar fylgja fulltrúum skólans.
Lesa meira
11.03.2015
Á morgun, miðvikudaginn 11. mars kl. 13:00 er Skólahreysti á Akureyri. Þelamerkurskóli á lið í keppninni og eins og fyrri ár geta nemendur 7.-10. bekkjar fylgt liðinu.
Lesa meira
05.03.2015
Mikil hálka er nú á vegum og því verður einhver seinkun á skólabílunum.
Lesa meira
04.03.2015
Á mánudaginn tók nýr kennari við íþróttakennslu við skólann. Hann heitir Stefán Þór Friðriksson.
Lesa meira
26.02.2015
Á næsta fimmtudag fá allir nemendur skólans kynningu á skyndihjálp frá Rauða krossi Íslands.
Lesa meira
24.02.2015
SAM-skólaball sem vera átti í Grenivíkurskóla föstudaginn 27. febrúar fellur niður um óákveðin tíma.
Lesa meira
17.02.2015
Hin árlega öskudagsgleði skólans var haldin í dag. Allir sem vildu gátu komið í búningum strax um morguninn.
Lesa meira
16.02.2015
Samkvæmt venju verður öskudagsgleði skólans á sprengidag.
Lesa meira
11.02.2015
Síðustu tvo tíma hefur 5. bekkur verið að tálga hrossagauk. Tálgað var úr birki sem fellt var fyrir jól. Verkefnið gekk vel og voru nemendur ánæðir með verkefnið.
Lesa meira
05.02.2015
Aðalæfing árshátíðarinnar gekk mjög vel áðan. Allir nemendur skólans stóðu sig með mikilli prýði.
Lesa meira