Fréttir

Nýr hjúkrunarfræðingur

Nýr hjúkrunarfræðingur, Ásrún Ösp Jónsdóttir hefur tekið við störfum í heilsuvernd skólabarna hjá okkur.
Lesa meira

Góður undirbúningur og viðrar vel

Í gær var undirbúningur fyrir göngudag skólans svo allir námshópar og starfsmenn skólans geta haldið í gönguferðir í Hörgársveit í dag.
Lesa meira

Vegna umfjöllunar um árangur BL-skóla á samræmdum prófum

Í gær birti Menntamálastofnun greiningu á árangri nemenda í skólum sem hafa tekið þátt í Byrjendalæsi. Þelmerkurskóli er einn þeirra skóla sem undanfarin fjögur skólaár hefur nýtt kennsluaðferðir Byrjendalæsis í lestrarkennslu.
Lesa meira

Fyrstu dagar skólaársins

Þelamerkurskóli verður settur á næsta fimmtudag kl. 16:00. Við hittumst á útiskólasvæðinu Mörk sem er norðan við Laugaland.
Lesa meira

Sumar Þytur

Sumar Þytur fréttabréf Þelamerkurskóla hefur komið út. Því hefur verið dreift til foreldra og starfsmanna í tölvupósti.
Lesa meira

Nýir kennarar næsta haust

Í lok maí auglýsti Þelamerkurskóli eftir umsjónarkennara á unglingastigi og íþróttakennara í hálfa stöðu.
Lesa meira

Skólaslit skólaársins 2014 - 2015

Þelamerkurskóla verður slitið í Hlíðarbæ fimmtudaginn 4. júní kl. 16:00.
Lesa meira

Myndir úr ljósmyndamaraþoni dagsins

Eitt af verkefnum dagsins er ljósmyndamaraþon. Eftir því sem líður á daginn fjölgar myndunum og verður hægt að skoða þær hérna.
Lesa meira

Fleiri samfélagsmiðlar

Þelamerkurskóli hefur auk heimasíðunnar komið sér fyrir á þremur samfélagsmiðlum.
Lesa meira

Út um víðan völl á lokasprettinum

Sem fyrr eru vordagarnir í Þelamerkurskóla annasamir og nemendur hafa farið víða, bæði í sveitarfélaginu og einnig utan þess.
Lesa meira