Fréttir

Aðventu Þytur kominn út

Í dag fór Aðventu Þytur til foreldra og annarra velunnara skólans. Í honum eru upplýsingar um síðustu dagana fyrir jólaleyfi og líka um fyrstu dagana eftir jólaleyfi.
Lesa meira

Aðalæfingu lokið

Í morgun var aðalæfing árshátíðar nemenda 1.-6. bekkjar. Allir stóðu sig vel, í tónlist, dans og leikatriðum.
Lesa meira

Undirbúningur og fyrirkomulag árshátíðardags

Í morgun voru nemendur 1.-6. bekkjar í Hlíðarbæ og æfðu atriði sín fyrir árshátíðina sem haldin verður á morgun kl. 16-18.
Lesa meira

Ekkert skólahald 8. des.

Vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn, þriðjudaginn 8. desember fellur skóli niður þann dag.
Lesa meira

Árshátíð 1.-6. bekkjar

Fimmtudaginn 10. desember kl. 16-18 halda nemendur 1.-6. bekkjar árshátíð sína í Hlíðarbæ.
Lesa meira

Skólahald fellur niður í dag

Vegna ófærðar og óveðurs fellur skólahald niður í dag 2. des.
Lesa meira

Óveðursspá

Veðurspáin næstu daga er slæm og því þurfum við að rifja upp viðbragðsáætlun skólans vegna óveðurs og ófærðar.
Lesa meira

Jólamarkaðurinn - skólaakstur

Í dag milli 15 og 17 er jólamarkaður skólans. Nemendur eru í skólanum til kl. 17:00 og það er skólaakstur að loknum markaði.
Lesa meira

Jólamarkaðurinn tekur á sig mynd

Undirbúningur fyrir jólamarkaðinn er nú kominn á lokasprettinn.
Lesa meira

Frá ferðasjóði 8. - 9. bekkjar

Þegar þið eruð að fara með dósir og flöskur í Endurvinnsluna og hafið áhuga á því að styrkja ferðasjóð 8. - 9. bekkjar er hægt að leggja upphæðina beint inn á ferðasjóð nemenda.
Lesa meira