Fréttir

Skólastjórnendur í leyfi

Skólastjórnendur Þelamerkurskóla verða í leyfi vikuna 7.-11. september.
Lesa meira

Íþróttatímar Smárans

Íþróttatímar Smárans byrja mánudaginn 7. september. Æfingarnar verða strax eftir skóla í íþróttahúsinu á Þelamörk og standa til kl.15.50
Lesa meira

Veiðiferð í Hörgá

Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í dag niður að ósum Hörgár til að veiða.
Lesa meira

Smiðjur - vísindasmiðja

Í gær hófust smiðjur hjá 1. - 6. bekk. Einn hópur framkvæmdi tilraunir í vísindasmiðju. Alls konar umræður og skemmtilegar pælingar áttu sér stað hjá þessum frábæru krökkum.
Lesa meira

Nýr hjúkrunarfræðingur

Nýr hjúkrunarfræðingur, Ásrún Ösp Jónsdóttir hefur tekið við störfum í heilsuvernd skólabarna hjá okkur.
Lesa meira

Góður undirbúningur og viðrar vel

Í gær var undirbúningur fyrir göngudag skólans svo allir námshópar og starfsmenn skólans geta haldið í gönguferðir í Hörgársveit í dag.
Lesa meira

Vegna umfjöllunar um árangur BL-skóla á samræmdum prófum

Í gær birti Menntamálastofnun greiningu á árangri nemenda í skólum sem hafa tekið þátt í Byrjendalæsi. Þelmerkurskóli er einn þeirra skóla sem undanfarin fjögur skólaár hefur nýtt kennsluaðferðir Byrjendalæsis í lestrarkennslu.
Lesa meira

Fyrstu dagar skólaársins

Þelamerkurskóli verður settur á næsta fimmtudag kl. 16:00. Við hittumst á útiskólasvæðinu Mörk sem er norðan við Laugaland.
Lesa meira

Sumar Þytur

Sumar Þytur fréttabréf Þelamerkurskóla hefur komið út. Því hefur verið dreift til foreldra og starfsmanna í tölvupósti.
Lesa meira

Nýir kennarar næsta haust

Í lok maí auglýsti Þelamerkurskóli eftir umsjónarkennara á unglingastigi og íþróttakennara í hálfa stöðu.
Lesa meira