Fréttir

Myndir úr ljósmyndamaraþoni dagsins

Eitt af verkefnum dagsins er ljósmyndamaraþon. Eftir því sem líður á daginn fjölgar myndunum og verður hægt að skoða þær hérna.
Lesa meira

Fleiri samfélagsmiðlar

Þelamerkurskóli hefur auk heimasíðunnar komið sér fyrir á þremur samfélagsmiðlum.
Lesa meira

Út um víðan völl á lokasprettinum

Sem fyrr eru vordagarnir í Þelamerkurskóla annasamir og nemendur hafa farið víða, bæði í sveitarfélaginu og einnig utan þess.
Lesa meira

Útiskólinn starfar á fullu

Elstu nemendur skólans láta veðrið ekki á sig fá þessa dagana og taka vel til hendinni úti í Mörk á útikennslusvæði skólans.
Lesa meira

Myndir úr skólaferðalagi 9. og 10. bekkjar

Nemendur Þelamerkurskóla héldu í morgun í skólaferðalagið sitt. Þau hafa sammælst um að myndir sem þau birta á Instagram muni þau merkja #skolaferdalagid2015
Lesa meira

Breytt skóladagatal

Á fundi sínum þann 12. maí s.l. samþykkti fræðslunefnd breytingu á skóladagatali Þelamerkurskóla. Hún felst aðallega í breyttri dagsetningu á skólaslitum.
Lesa meira

1. maí hlaup UFA á uppstigningardag

1. maí hlaupinu var frestað um daginn fram til fimmtudagsins 14. maí, uppstigningardags. Forskráning skólans stendur yfir og lýkur á hádegi þriðjudaginn 12. maí.
Lesa meira

Heimsókn

Í hádeginu í dag kom til okkar gestur sem vakti mikla lukku og athygli.
Lesa meira

Verkfall skólabílstjóra

Verði af verkfalli skólabílstjóra mun það aðeins hafa áhrif á eina leið.
Lesa meira

Bingó í skólanum

Fimmtudaginn 7. maí verður haldið BINGÓ í matsal Þelamerkurskóla.
Lesa meira