26.10.2015
6. og 7. bekkur dvelja í skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði þessa vikuna.
Lesa meira
09.10.2015
Hlaupið verður haldið á Skottinu og byrjar við Tréstaði. Rútur keyra nemendum til og frá skóla.
Lesa meira
08.10.2015
Í gær var hinn árlegi SAM-skólaíþróttadagur 5. - 7. bekkjar í Grenivíkurskóla.
Lesa meira
07.10.2015
Eins og fram kemur á skóladagatalinu fyrir yfirstandandi skólaár eru endurmenntunardagar starfsfólks 19.-22. október og haustleyfi 23. október.
Lesa meira
07.10.2015
Þelamerkurskóli er í samvinnu við þrjá aðra skóla við Eyjafjörð um menntabúðir um upplýsingatækni. Næstu menntabúðir verða 20. október.
Lesa meira
06.10.2015
Í síðustu viku fóru Vinaliðarnir okkar á námskeið inn í Glerárskóla. Nú hafa þeir tekið til starfa í frímínútum alla daga nema fimmtudaga.
Lesa meira
06.10.2015
Mánudagurinn 5. október er alþjóðadagur kennara. Í ár var honum fagnað á marga vegu. Í Þelamerkurskóla tókum við á móti kennaranemum og flögguðum.
Lesa meira
24.09.2015
Nemendur 10. bekkjar luku samræmdu prófunum í gær. Í dag og á morgun eru nemendur 4. og 7. bekkjar í samræmdum prófum. Á morgun koma svo nemendur Samskólanna hingað á Þelamörkina til að fagna lokum prófanna.
Lesa meira
23.09.2015
Hefð er fyrir starfi útiskólans í Þelamerkurskóla og nú um þessar mundir leikur veðrið við okkur.
Lesa meira
04.09.2015
Þelamerkurskóli fékk úthlutað úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Skólinn fékk styrki til að vinna þrjú verkefni.
Lesa meira