Fréttir

Frestun á 1. maí hlaupinu

Sú ákvörðun hefur verið tekin í samráði við veðurguði og guð færðar og snjóalaga að fresta 1.maí hlaupinu til uppstigningardags sem er 14.maí.
Lesa meira

Upptaka frá árshátíðinni

Diskurinn frá árshátíðinni er kominn í sölu og kostar 1500 krónur.
Lesa meira

Upptaka frá árshátíðinni

Diskurinn frá árshátíðinni er kominn í sölu og kostar 1500 krónur.
Lesa meira

1. maí hlaupið

Á föstudaginn eftir viku heldur UFA 1. maí hlaupið. Skólinn hvetur nemendur sína til að taka þátt með því að sjá um skráningu nemenda og að greiða skráningagjöld þeirra.
Lesa meira

Smjörhnífar úr lerki

Í dag gerðu 3. bekkingar smjörhnífa í hönnun og smíðum.
Lesa meira

Heimsókn fornbíla fellur niður

Af óviðráðanlegum orsökum fellur heimsókn fornbílanna niður.
Lesa meira

SAM-skólaball fellur niður

SAM-skólaball sem vera átti á Stórutjörnum á föstudaginn fellur niður.
Lesa meira

Fornbílarnir aftur í heimsókn

Fyrir nokkrum árum heimsóttu okkur breskir fornbílar sem óku um landið og leystu þrautir í rallýi. Nú koma þeir aftur á næsta mánudag kl. 17:00.
Lesa meira

Íþróttamaraþon

Á síðasta mánudag héldu 9. og 10. bekkingar íþróttamaraþon til fjáröflunar skólaferðalagsins. Á Facebook síðu skólans mátti sjá þessa færslu á mánudag.
Lesa meira

Gleðilega páska

Nemendur og starfsfólk skólans óskar ykkur öllum gleðilegra páska.
Lesa meira