25.05.2016
Skóladagatal næsta skólaárs var samþykkt á fundi fræðslunefndar mánudaginn 23. maí.
Lesa meira
24.05.2016
Skólakórar Þelamerkurskóla héldu vortónleika í dag. Fyrstur söng kór sem skipaður er nemendum 1.-4. bekkjar, svo kór 5.-6. bekkjar og tónleikunum lauk með söng sameinaðs kórs nemenda 1.-6. bekkjar.
Lesa meira
20.05.2016
Að óviðráðanlegum orsökum verður að fresta skólatónleikunum sem vera áttu laugardaginn 21. maí til þriðjudagsins 24. maí.
Lesa meira
19.05.2016
Í morgun var tónfundur hjá nemendum 1.-3. bekkjar. Á tónfundinum sýndu nemendur gestum hvað þeir hafa verið að gera í Maju-tímum í vetur.
Lesa meira
17.05.2016
Laugardaginn 21. maí n.k. halda skólakórar Þelamerkurskóla tónleika í Hlíðarbæ og í kórunum eru nemendur 1. 6. bekkjar.
Lesa meira
02.05.2016
Það var skemmtilegt að vera á Þórsvellinum í gær þegar 250 hlauparar á öllum aldri tóku þátt í 1. maí hlaupi UFA. Greifinn gaf að venju pizzur, MS drykki og dregin voru út verðlaun frá Sportveri og Brooks
Lesa meira
29.04.2016
Sjötti bekkur skólans færði skólanum að gjöf myndir sem þau höfðu unnið í myndmenntatímum.
Lesa meira
29.04.2016
Ferðasjóður 8. og 9. bekkjar er að fara af stað með peysusölu og mun pöntun fara fram á mánudaginn.
Lesa meira
26.04.2016
Hið árlega 1. maí hlaup UFA fer frá á sunnudaginn. Í ár ætlum við aftur aðhvetja nemendur okkar til þess að taka þátt með því að greiða þátttökugjöld þeirra.
Lesa meira