Fréttir

Upplestrarhátíð skólans

Á morgun, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 9:00, verður upplestrarhátíð skólans haldin. Á henni verða fulltrúar skólans á lokahátíð Stóru upplestrarhátíðinni valdir.
Lesa meira

Selja rúgbrauð og reyktan silung

Þann 11. mars munu nemendur 8 og 9. bekkjar bjóða þeim sem vilja kaupa af þeim heimsendingu á nýbökuðu rúgbrauði og reyktum silungi.
Lesa meira

Skólahald fellur niður í dag

Í dag, þriðjudaginn 16. febrúar fellur skólahald niður í Þelamerkurskóla vegna óveðurs.
Lesa meira

Menntabúðir um notkun UT í námi og kennslu

Næstu menntabúður #Eymennt -ar verða haldnar í Menntaskólanum á Akureyri á næsta fimmtudag kl. 16:20-18:00
Lesa meira

Öskudagsgleðin á sprengidag

Öskudagsgleði skólans var í dag. Hún fór að mestu fram eftir hádegið. En sumir byrjuðu snemma og mættu strax í morgun í búningum.
Lesa meira

Bolludagur - kaffihúsakvöld

Mánudagskvöldið 8. febrúar kl. 20.00 ætlum við að fagna hækkandi sól með kaffihúsakvöldi í Þelamerkurskóla.
Lesa meira

Öskudagsgleði í skólanum í dag

Eins og hefð er fyrir verður öskudagsgleði Þelamerkurskóla á sprengidaginn sem er þriðjudaginn 9. febrúar nk.
Lesa meira

Meiri ófærð en reiknað var með

Meiri ófærð er á leiðum skólabílanna en reiknað var með. A.m.k. tveir skólabílar komast ekki leiðar sinnar.
Lesa meira

Það er skóli en víða þæfingur

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag en búast má við því að einhverjar tafir verði á ferðum skólabílanna.
Lesa meira

Endurskoðaður sáttmáli um farsímanotkun

Á undanförnum vikum hafa nemendur og starfsfólk skólans unnið að endurskoðun sáttmálans um farsíma- og snjalltækjanotkun í skólanum.
Lesa meira