19.04.2016
Í morgun kom góður gestur í heimsókn í skólann.
Lesa meira
15.04.2016
Þegar lagt var að stað með fjáröflun ferðasjóðs 8. - 9. bekkjar var mikil áhersla lögð á það að nemendur sýndu meira frumkvæði og væru virkir þátttakendur í fjáröflun ferðasjóðs.
Lesa meira
15.04.2016
Núna eru síðustu smiðjurnar á þessu vori byrjaðar.
Lesa meira
15.04.2016
Um daginn auglýsti Þelamerkurskóli eftir stuðningsfulltrúa í hálft starf fram á vorið og stöðu sérkennara í afleysingar næsta vetur. Nú er búið að ganga frá ráðningum. Einnig hafa orðið breytingar hjá námshópnum 7. og 8. bekk.
Lesa meira
15.04.2016
1. og 2. bekkur Þelamerkurskóla skrá veðurfréttir á Twitter. Næstum daglega er hægt að sjá myndir og litla frásögn af veðrinu í kringum skólann.
Lesa meira
22.03.2016
Um leið og við sendum Páska Þyt frá okkur óskum við nemendum, starfsmönnum og öðrum velunnurum skólans gleðlegra páska.
Lesa meira
18.03.2016
Í gær sýndu nemendur unglingadeildar glæsileg atriði á sviði Hlíðarbæjar.
Lesa meira
17.03.2016
Skólahreysti fór fram í gær, miðvikudaginn 16. mars. og fóru 6 keppendur frá okkur og kepptu í áttunda riðli á Akureyri.
Lesa meira
14.03.2016
Árshátíð 7. - 10. bekkjar Þelamerkurskóla verður haldin í Hlíðarbæ fimmtudagskvöldið 17. mars og hefst kl.20.00.
Boðið verður upp á : Ýmis skemmtiatriði, tónlistarflutning og kaffiveitingar.
Lesa meira
10.03.2016
Fimmtudaginn 17. apríl var farið með alla nemendur skólans á skíði í Hlíðarfjalli. Veðurguðurnir voru okkur hliðhollir því veðrið var eins og best verður á kosið og færið mjög gott.
Lesa meira