Fréttir

Myndir frá gönguferð 7. og 8. bekkjar í Reistarárskarð

Farið var með 7. - 8. bekk í gönguferð upp á Reistarárskarð í dag.
Lesa meira

Fyrstu dagar skólaársins

Fyrstu dagar skólaársins eru ekki það sem kallast venjulegir skóladagar. Í þessari frétt eru upplýsingar um þá daga. Ef einhverjar spurningar vakna hafið þá endilega samband við okkur í skólanum.
Lesa meira

Haust Þytur

Haust Þytur, fréttabréf Þelamerkurskóla hefur komið út. Þar eru upplýsingar um skólabyrjun og mannabreytingar.
Lesa meira

Gátlistar vegna skólabyrjunar 2016

Gátlistar sem oft kallast innkaupalistar vegna skólabyrjunar 2016 eru nú birtir. Við hvetjum til að allir skoði skóladótið sem er ónotað frá fyrri skólaárum og nýti það í staðinn fyrir að kaupa nýtt.
Lesa meira

Íþróttakennari og aðstoðarmatráður

Okkur vantar íþróttakennara og aðstoðarmatráð til frambúðar.
Lesa meira

Skólaslit 2016

Þelamerkurskóla var slitið í Hlíðarbæ fimmtudaginn 2. júní. Að þessu sinni voru ellefu nemendur útskrifaðir frá skólanum.
Lesa meira

Vorhátíð skólans á Hjalteyri

Síðasti kennsludagur ÞMS var haldinn á Hjalteyri 1. júní.
Lesa meira

Vorhátíð ÞMS á Hjalteyri miðvikudaginn 1. júní.

Nemendur mæta í skólann kl. 8.20 og verða hjá umsjónarkennara til kl. 8.45. Morgunmatur er frá kl. 8.45 til 9.00 og lagt er af stað til Hjalteyrar kl. 9.10.
Lesa meira

Skógardagurinn mikli í dag - Það eru komnar myndir.

Í dag fer skólastarf Þelamerkurskóla fram í skóginum ofan við skólann, Laugalandsskógi. Þar fer fram fræðsla um skóginn og sveitina, farið í skógarjóga og borðað uppi í rjóðri.
Lesa meira