24.02.2017
Í gær, fimmtudaginn 23. febrúar, kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru í heimsókn í skólann með fyrirlestur fyrir 5.-10. bekk.
Lesa meira
28.02.2017
Eins og hefð er fyrir verður öskudagsgleði í skólanum okkar á sprengidaginn sem er þriðjudaginn 28. febrúar n.k.
Lesa meira
18.02.2017
Næstu menntabúðir Eymenntar sem er samstarfsverkefni sex skóla við Eyjafjörð, verða haldnar í Þelamerkurskóla 21. febrúar kl. 16:15-18:00.
Lesa meira
17.02.2017
Anna Rósa og Berglind kennarar við skólann eru núna snapparnir á Komdu að kenna!
Lesa meira
16.02.2017
Eliza Reid forsetafrú kom í heimsókn í Þelamerkurskóla í dag. Erindi hennar í Hörgársveit var að afhenda Eyrarrósina á Hjalteyri seinna í dag.
Lesa meira
15.02.2017
Í gærkvöldi mætti mikill fjöldi foreldra á fræðslu- og vinnufund um lestur og læsi til framtíðar. Þeir hlustuðu á fræðsluerindi og skráðu hugmyndir sínar.
Lesa meira
10.02.2017
Boðað er til fræðslu og vinnufundar með foreldrum nemenda í skólanum þriðjudaginn 20. febrúar kl. 20-22.
Lesa meira
27.01.2017
Árshátíð Þelamerkurskóla fer fram í Íþróttahúsinu á Þelamörk fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20:00
Lesa meira
06.01.2017
Þrettándabrenna Ungmennafélagsins Smárans verður laugardaginn 7. janúar í malarkrúsunum norðan við Laugaland.
Lesa meira
21.12.2016
Þó skólastarfið sé komið í jólaleyfi ætti lesturinn ekki að vera í leyfi.
Lesa meira