08.12.2017
Kristín Brynja iðjþjálfanemi á þriðja ári var í vettvangsnámi í Þelamerkurskóla í fimm vikur í október og nóvember.
Lesa meira
30.11.2017
Á morgun, kl. 15-17 verður jólamarkaður Þelamerkurskóla. Margt góðra muna og mikið góðgæti verða á boðstólnum.
Lesa meira
24.11.2017
Skólahald fellur niður í dag, föstudaginn 24. nóvember vegna óveðurs og ófærðar.
Lesa meira
23.11.2017
Nú er skyggni farið að versna á skólasvæðinu svo skólabílarnir leggja af stað frá skólanum kl. 11:45.
Lesa meira
23.11.2017
Ljóst er að færð hefur spillst á skólasvæðinu en samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður mokstur langt kominn þegar skólabílarnir fara af stað.
Lesa meira
01.12.2017
Jólamarkaður Þelamerkurskóla verður haldinn 1. desember. Að venju verður margt góðra muna og góðgæti í boði á hóflegu verði. Allur ágóðinn rennur að þessu sinni til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.
Lesa meira
17.11.2017
Á síðasta fundi sínum samþykkti fræðslunefnd breytingu á skóladagatali skólaársins.
Lesa meira
22.10.2017
Síðast liðið vor unnu nemendur þáverandi 10. bekkjar lokaverkefni sem fól í sér að taka viðtöl við heiðursborga í Hörgársveit og skrifa æviágrip þeirra.
Lesa meira
02.10.2017
Í dag buðu nemendur og kennarar til opinna kennslustunda. Foreldrar voru boðnir sérstaklega velkomnir.
Lesa meira
29.09.2017
Laus er 80% staða kennara til afleysinga á unglinga- og miðstigi skólans.
Lesa meira