Fréttir

Sáttmálar námshópanna

Í fyrra og á yfirstandandi skólaári innleiðir starfsfólk skólans agastefnuna Jákvæður agi. Eitt af verkefnum námshópanna er að búa sér til bekkjarsáttmála um samskipti innan hópsins. Námshóparnir eru nú í óða önn að ljúka við sáttmálana.
Lesa meira

Frá öngli í maga - Sigling með Húna

Nemendur 5. - 6. bekkjar fóru í dag í siglingu um Eyjafjörð á bátnum Húna ll EA-740.
Lesa meira

Myndir frá gönguferð 9. og 10. bekkjar

9. og 10. bekkur gekk að Tungusporði í Krossastaðagili. Áformað var að ganga á Litlahnjúk en vegna þoku var ekki farið lengra.
Lesa meira

Myndir frá gönguferð 7. og 8. bekkjar í Reistarárskarð

Farið var með 7. - 8. bekk í gönguferð upp á Reistarárskarð í dag.
Lesa meira

Fyrstu dagar skólaársins

Fyrstu dagar skólaársins eru ekki það sem kallast venjulegir skóladagar. Í þessari frétt eru upplýsingar um þá daga. Ef einhverjar spurningar vakna hafið þá endilega samband við okkur í skólanum.
Lesa meira

Haust Þytur

Haust Þytur, fréttabréf Þelamerkurskóla hefur komið út. Þar eru upplýsingar um skólabyrjun og mannabreytingar.
Lesa meira

Gátlistar vegna skólabyrjunar 2016

Gátlistar sem oft kallast innkaupalistar vegna skólabyrjunar 2016 eru nú birtir. Við hvetjum til að allir skoði skóladótið sem er ónotað frá fyrri skólaárum og nýti það í staðinn fyrir að kaupa nýtt.
Lesa meira

Íþróttakennari og aðstoðarmatráður

Okkur vantar íþróttakennara og aðstoðarmatráð til frambúðar.
Lesa meira

Skólaslit 2016

Þelamerkurskóla var slitið í Hlíðarbæ fimmtudaginn 2. júní. Að þessu sinni voru ellefu nemendur útskrifaðir frá skólanum.
Lesa meira