Fréttir

Skólaferðalag elstu nemenda

Þessa vikuna eru nemendur 9. og 10. bekkjar í skólaferðalagi sem þau ásamt foreldrum sínum hafa safnað fyrir undanfarna tvo vetur.
Lesa meira

Stjórn foreldrafélagsins fundar

Í kvöld kom stjórn foreldrafélagsins saman og fór yfir verkefni félagsins. M.a. ræddi hún foreldraverðlaun Heimilis og skóla sem Skíðaskóli Þelamerkurskóla hlaut.
Lesa meira

Starfsþróunarstyrkir

Sjóðir sem styrkja starfsþróun skólafólks eru nú hver á fætur öðrum að skila svörum við umsóknum sem þeim bárust. Þelamerkurskóli er aðili að fjórum starfsþróunarstyrkjum.
Lesa meira

Skóladagatal næsta skólaárs

Fræðslunefnd Hörgársveitar fundaði í leikskólanum Álfasteini 4. maí s.l. Þar voru skóladagatöl Álfasteins og Þelamerkurskóla samþykkt.
Lesa meira

Leiksýning á Álfasteini

Nemendur í 1. og 2. bekk heimsóttu Leikskólann Álfastein í dag og horfðu á leiksýninguna Íslenski fíllinn. Söguþráður leikritsins er í stuttu máli þessi. Miklir þurrkar geisa í Afríku – lítill, munaðarlaus fílsungi vill ekki farast. Hann hittir kríu sem hvíslar í eyra hans ævintýralegri sögu af eyju í norðri, þar sem finna megi óþrjótandi vatn í öllum mögulegum myndum.
Lesa meira

Fleiri verðlaun

Árlega heldur UFA hlaup á 1. maí. Þá keppa skólar sín á milli í hlufallslega bestri mætingu. Þriðja árið í röð hampar Þelamerkurskóli bikarnum í flokki fámennra skóla.
Lesa meira

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Í síðustu viku afhentu Heimili og skóli foreldraverðlaunin. Skíðaskóli Þelamerkurskóla fékk verðlaunin í ár og er það sannarlega gleðiefni.
Lesa meira

Gleðilega páska

Starfsfólk óskar velunnurum skólans gleðilegra páska.
Lesa meira

Vorgleði hjá 7. - 10.bekk

Löng hefð er fyrir því að nemendur 9. bekkjar bjóði til skemmtunar og matarveislu í skólanum.
Lesa meira

Gestir frá Ástralíu

Í dag fengum við gesti frá Ástralíu. Gestirnir komu til að kynna sér útikennslu og vinnu skólans í Grænfánaverkefninu.
Lesa meira