28.02.2017
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Valsárskóla í gær. Fyrir hönd Þelamerkurskóla lásu Bjarney Vignisdóttir og Sóley Sandra Torfadóttir.
Lesa meira
28.02.2017
Í dag, sprengidag, er öskudagshátíð skólans. Í morgun mættu allir í búningum.
Lesa meira
27.02.2017
Í dag, mánudaginn 27. febrúar, er Stóra upplestrarkeppnin haldin í Valsárskóla.
Lesa meira
24.02.2017
Í gær, fimmtudaginn 23. febrúar, var upplestrarhátíð skólans. Þá voru valdir fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni.
Lesa meira
24.02.2017
Í gær, fimmtudaginn 23. febrúar, kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru í heimsókn í skólann með fyrirlestur fyrir 5.-10. bekk.
Lesa meira
28.02.2017
Eins og hefð er fyrir verður öskudagsgleði í skólanum okkar á sprengidaginn sem er þriðjudaginn 28. febrúar n.k.
Lesa meira
18.02.2017
Næstu menntabúðir Eymenntar sem er samstarfsverkefni sex skóla við Eyjafjörð, verða haldnar í Þelamerkurskóla 21. febrúar kl. 16:15-18:00.
Lesa meira
17.02.2017
Anna Rósa og Berglind kennarar við skólann eru núna snapparnir á Komdu að kenna!
Lesa meira
16.02.2017
Eliza Reid forsetafrú kom í heimsókn í Þelamerkurskóla í dag. Erindi hennar í Hörgársveit var að afhenda Eyrarrósina á Hjalteyri seinna í dag.
Lesa meira
15.02.2017
Í gærkvöldi mætti mikill fjöldi foreldra á fræðslu- og vinnufund um lestur og læsi til framtíðar. Þeir hlustuðu á fræðsluerindi og skráðu hugmyndir sínar.
Lesa meira