Fréttir

Endurheimt votlendis - Hólar í Öxnadal

Eftir seinna stríð hófu Íslendingar að ræsa fram mýrar til að rækta tún og efla landbúnað í landinu. Um 4.200 km2 votlendis hafa verið ræstir fram hér á landi, en einungis 570 km2 þess lands eru nýttir til jarðræktar.
Lesa meira

Kennaranemi frá HA

Þessa viku er hjá okkur kennaranemi frá Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið - nokkrar myndir

Eins og vant er stóðu nemendur sig með stakri prýði í Norræna skólahlaupinu sem haldið var síðasta mánudag.
Lesa meira

Útiskólinn

Nemendur og kennarar hafa verið duglegir í haust að nota veðurblíðuna til að læra utandyra.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið

Árlega hlaupa nemendur og strafsmenn skólans Norræna skólahlaupið. Í ár fer það fram mánudaginn 26. sept.
Lesa meira

Starfsdagur - BKNE þing

Eins og fram kemur í skóladagatali skólans er starfsdagur í skólanum föstudaginn 16. september.
Lesa meira

Hlutverkin í skólastofunni

Eitt af verkfærum agastefnunnar Jákvæðs aga eru verkfærin í skólastofunni.
Lesa meira

Enginn hvítur sykur

Ein af áherslum vetrarins verður að auka hollustu matarins í skólanum.
Lesa meira

Vinaliðar taka til starfa

Eitt af verkefnum haustins er að finna þá sem vilja vera vinaliðar og senda þá á leikjanámskeið. Sem fyrr er hópurinn sem sinnir þessu verkefni föngulegur.
Lesa meira

Veiðiferð elstu nemenda

Hefð er fyrir því að nemendur elsta námshópsins veiði í Hörgá.
Lesa meira