02.12.2016
Eitt af grænfánaverkefnum skólans í vetur var að fara út í hænsnarækt. Í haust lét Bjarney Vignisdóttir frá Litlu Brekku okkur fá nokkra hænsnfugla sem fengu framtíðarhúsnæði í kofa við skólann. Í vetur hafa starfsmenn Grænfánans síðan skipst á að hugsa um þær. Fimmtudaginn 1. desember kom síðan fyrsta eggið frá ræktunarbúinu.
Lesa meira
30.11.2016
FG og Samband ísl. sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamning sín á milli í gær. Ekkert verður því af vinnustöðvun kennara.
Lesa meira
28.11.2016
Vegna vinnustöðvunar kennara miðvikudaginn 30. nóv. kl. 12:30 verður heimferð nemenda flýtt þann dag til kl. 13:00
Lesa meira
24.11.2016
Föstudaginn 25. nóv. kl. 15-17 verður jólamarkaður skólans haldinn í annað sinn.
Lesa meira
24.11.2016
Inga Heiðdís, nemi á 3. ári í iðjuþjálfun við HA, hefur verið hjá okkur hér í Þelamerkurskóla sl. 5 ½ viku, þar sem hún hefur unnið með og notið leiðsagnar Siggu iðjuþjálfa.
Lesa meira
21.11.2016
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfarið standa grunnskólakennarar í kjarabaráttu.
Lesa meira
17.11.2016
Svo virðist sem veðurspá Veðurstofunnar hafi ekki að fullu gengið eftir svo skólabílarnir fara af stað.
Lesa meira
11.11.2016
Eins og fram kemur í skóladagatali og Dagskrá Þelamerkurskóla þá verður starfsdagur í skólanum mánudaginn 14. nóvember.
Lesa meira
20.10.2016
Eins og fram kemur í skóladagatali og dagskrá Þelamerkurskóla þá er haustleyfi í skólanum föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október.
Lesa meira
13.10.2016
Fimmtudaginn 13. október kl. 20-22 verður opið hús í skólanum fyrir 5.-10. bekk.
Lesa meira