23.03.2017
Eins og áður hefur komið fram þá var útivistardagur vorannar í Hlíðarfjalli miðvikudaginn 22. mars. Eins og alltaf þá vorum við ljónheppinn með veður og færð.
Lesa meira
22.03.2017
Eins og staðan er núna er áætlað að fara í Hliðarfjall i dag. Við fáum reyndar ekki nánar upplýsingar um opnun fyrr en líða fer á morguninn en veðurspáin er ekki mjög slæm.
Lesa meira
17.03.2017
Áætlað er að vera með útivistardag vorannar miðvikudaginn 22. mars. Þessi dagur er skipulagður sem langur dagur. Nemendur mæta í skólann á venjulegum tíma og verða í hefðbundinni kennslu fram að hádegi.
Lesa meira
15.03.2017
Í dag var fyrsti dagur skíðaskóla 1.-4. bekkjar og hann gekk vel.
Lesa meira
11.03.2017
Ragna íþróttakennari var með Snappið Komdu að kenna í gær.
Lesa meira
01.03.2017
Í morgun sendum við tölvupóst til foreldra með könnun vegna skíðaskóla 1.-4. bekkjar sem verður dagana 15., 16., 20. og 21. mars.
Lesa meira
28.02.2017
Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Valsárskóla í gær. Fyrir hönd Þelamerkurskóla lásu Bjarney Vignisdóttir og Sóley Sandra Torfadóttir.
Lesa meira
28.02.2017
Í dag, sprengidag, er öskudagshátíð skólans. Í morgun mættu allir í búningum.
Lesa meira
27.02.2017
Í dag, mánudaginn 27. febrúar, er Stóra upplestrarkeppnin haldin í Valsárskóla.
Lesa meira
24.02.2017
Í gær, fimmtudaginn 23. febrúar, var upplestrarhátíð skólans. Þá voru valdir fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni.
Lesa meira