Fréttir

Útiskólinn

Nemendur og kennarar hafa verið duglegir í haust að nota veðurblíðuna til að læra utandyra.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið

Árlega hlaupa nemendur og strafsmenn skólans Norræna skólahlaupið. Í ár fer það fram mánudaginn 26. sept.
Lesa meira

Starfsdagur - BKNE þing

Eins og fram kemur í skóladagatali skólans er starfsdagur í skólanum föstudaginn 16. september.
Lesa meira

Hlutverkin í skólastofunni

Eitt af verkfærum agastefnunnar Jákvæðs aga eru verkfærin í skólastofunni.
Lesa meira

Enginn hvítur sykur

Ein af áherslum vetrarins verður að auka hollustu matarins í skólanum.
Lesa meira

Vinaliðar taka til starfa

Eitt af verkefnum haustins er að finna þá sem vilja vera vinaliðar og senda þá á leikjanámskeið. Sem fyrr er hópurinn sem sinnir þessu verkefni föngulegur.
Lesa meira

Veiðiferð elstu nemenda

Hefð er fyrir því að nemendur elsta námshópsins veiði í Hörgá.
Lesa meira

Sáttmálar námshópanna

Í fyrra og á yfirstandandi skólaári innleiðir starfsfólk skólans agastefnuna Jákvæður agi. Eitt af verkefnum námshópanna er að búa sér til bekkjarsáttmála um samskipti innan hópsins. Námshóparnir eru nú í óða önn að ljúka við sáttmálana.
Lesa meira

Frá öngli í maga - Sigling með Húna

Nemendur 5. - 6. bekkjar fóru í dag í siglingu um Eyjafjörð á bátnum Húna ll EA-740.
Lesa meira

Myndir frá gönguferð 9. og 10. bekkjar

9. og 10. bekkur gekk að Tungusporði í Krossastaðagili. Áformað var að ganga á Litlahnjúk en vegna þoku var ekki farið lengra.
Lesa meira