Fréttir

Menntabúðir um upplýsingatækni

Þelamerkurskóli er í samvinnu við þrjá aðra skóla við Eyjafjörð um menntabúðir um upplýsingatækni. Næstu menntabúðir verða 20. október.
Lesa meira

Vinaliðarnir komnir til starfa

Í síðustu viku fóru Vinaliðarnir okkar á námskeið inn í Glerárskóla. Nú hafa þeir tekið til starfa í frímínútum alla daga nema fimmtudaga.
Lesa meira

Kennaranemar á alþjóðadegi kennara

Mánudagurinn 5. október er alþjóðadagur kennara. Í ár var honum fagnað á marga vegu. Í Þelamerkurskóla tókum við á móti kennaranemum og flögguðum.
Lesa meira

Samræmd próf og Samskólahittingur nemenda

Nemendur 10. bekkjar luku samræmdu prófunum í gær. Í dag og á morgun eru nemendur 4. og 7. bekkjar í samræmdum prófum. Á morgun koma svo nemendur Samskólanna hingað á Þelamörkina til að fagna lokum prófanna.
Lesa meira

Útiskólinn í góðu veðri

Hefð er fyrir starfi útiskólans í Þelamerkurskóla og nú um þessar mundir leikur veðrið við okkur.
Lesa meira

Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Þelamerkurskóli fékk úthlutað úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Skólinn fékk styrki til að vinna þrjú verkefni.
Lesa meira

Skólastjórnendur í leyfi

Skólastjórnendur Þelamerkurskóla verða í leyfi vikuna 7.-11. september.
Lesa meira

Íþróttatímar Smárans

Íþróttatímar Smárans byrja mánudaginn 7. september. Æfingarnar verða strax eftir skóla í íþróttahúsinu á Þelamörk og standa til kl.15.50
Lesa meira

Veiðiferð í Hörgá

Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í dag niður að ósum Hörgár til að veiða.
Lesa meira

Smiðjur - vísindasmiðja

Í gær hófust smiðjur hjá 1. - 6. bekk. Einn hópur framkvæmdi tilraunir í vísindasmiðju. Alls konar umræður og skemmtilegar pælingar áttu sér stað hjá þessum frábæru krökkum.
Lesa meira